Home » Orðbragð by Brynja Þorgeirsdóttir
Orðbragð Brynja Þorgeirsdóttir

Orðbragð

Brynja Þorgeirsdóttir

Published
ISBN :
Hardcover
192 pages
Enter the sum

 About the Book 

Orðbragð er skemmtilegt fróðleiksrit, eða jafnvel fróðlegt skemmtirit, sem geymir óvæntar uppljóstranir og svellkaldar staðreyndir um íslenskt mál – en raunar líka um önnur mál, stórmál og smámál, mannamál og dýramál, daglegt mál, mælt mál, ritað málMoreOrðbragð er skemmtilegt fróðleiksrit, eða jafnvel fróðlegt skemmtirit, sem geymir óvæntar uppljóstranir og svellkaldar staðreyndir um íslenskt mál – en raunar líka um önnur mál, stórmál og smámál, mannamál og dýramál, daglegt mál, mælt mál, ritað mál og fornmál, stofnanamál, bundið mál, gamanmál og vandræðamál, jafnvel framtíðarmál: okkar mál.Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason eru landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir Orðbragðsþætti sína sem hafa slegið hressilega í gegn og hlutu Edduverðlaunin 2014 sem skemmtiefni ársins í sjónvarpi. Bókin er í sama dúr – fyrir fólk á öllum aldri.Með bókinni fylgir DVD diskur sem inniheldur fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna Orðbragð.„Orðbragðsbókin er fróðleiks- og skemmtirit með alls kyns uppljóstrunum og staðreyndum sem varða íslenskt mál. Bókin er sérlega skemmtilega upp sett, með fjölda mynda. Afar áhugaverð bók.“Kolbrún Bergþórsdóttir / Morgunblaðið„…einstaklega falleg og eiguleg og ómissandi kjörgripur á hverju heimili.“Guðríður Haraldsdóttir / Vikan